Dvergshöfði,
110 Reykjavík (Árbær)
Heimilisfang: | Dvergshöfði |
Staðsetning: | 110 Reykjavík (Árbær) |
Tegund: | Atvinnuhúsnæði |
Herbergi: | 0 |
Stærð: | 2377 m2 |
Svefnherbergi: | 0 |
Baðherbergi: | 0 |
Uppsett verð: | 860.000.000 |
Stofur: | 0 |
Byggingarár: | 1977 |
NÁNARI LÝSING
Húseign kynnir frábært fjárfestingartækifæri.
Leigutekjur er rúmlega 7.000.000,- pr. mánuð
Um er að ræða Iðnaðar- verslunar- og skrifstofuhúsnæði.
Húsið stendur á horni Dvergshöfða og Höfðabakka og er tvær megin hæðir samtals 2,230 fm og á þriðju hæð eru tæplega 150 fm að auki. Stórt port með aðkomu frá Smiðshöfða. Stærð lóðar er 2,275 fm.
Möguleiki á hærra nýtingarhlutfalli á lóð.
Fimm fastanúmer eru á eigninni: F2043089, F2043090, 2245166, 2245167 og 2245168
Svæðið er eitt af lykiluppbyggingasvæðum í borginni og gegnir mikilvægu hlutverki í því markmiði að þétta byggð. Reykjavíkurborg hefur samþykkt rammaskipulag fyrir Ártúnshöfða þar sem lögð er áhersla á að Dvergshöfðinn verði endurhannaður sem borgargata með grænu yfirbragði, hjólastígum, gangstéttum, götutrjám og bílastæðum í göturýminu.
Á fyrstu hæð jarðhæð með aðkomu úr porti er rekið trésmíðaverkstæði í um 2/3 hluta hæðarinnar. Góð lofthæð er í þessu rými ca 4 metrar. Í hinum rýmunum sem eru minni eru góðar innkeyrsludyr og stærð á hvoru bili milli 80-90 fermetrar, samtal ca 550 fm.
Á sömu hæð er rekin steinsmiðja ca 600 fm .
Á annarri hæð er rakarastofa með stórum hornglugga út í Höfðabakka. Í vesturenda eru sex einstaklingsíbúðir í útleigu, auk fjögurra herbergja með aðgangi að eldhúsi, þvottahúsi og snyrtingu.
Á annarri hæð er kaffistofa og matsalur og skrifstofuhúsnæði í útleigu. Á sömu hæð er rampur að rými á horni Dvergshöfða og Höfðabakka.
Á þriðju hæð á horni Höfðabakka og Dvergshöfða eru sjö útleiguherbergi með aðgengi að eldhúsi, baði og þvottahúsi.
Leigutekjur er rúmlega 7.000.000,- pr. mánuð
Nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða baldvin@huseign.is.