Barónsstígur,
101 Reykjavík (Miðbær)
Heimilisfang: | Barónsstígur |
Staðsetning: | 101 Reykjavík (Miðbær) |
Tegund: | Atvinnuhúsnæði |
Herbergi: | 0 |
Stærð: | 77 m2 |
Svefnherbergi: | 0 |
Baðherbergi: | 1 |
Uppsett verð: | 59.000.000 |
Stofur: | 0 |
Byggingarár: | 1932 |
NÁNARI LÝSING
Húseign kynnir gott verslunarhúsnæði við Barónsstíg í Reykjavík, Nánari upplýsingar hjá Baldvin Ómar í s. 898-1177
Eignin er á 1.hæð ásamt kjallara með góður gluggum.
Sérinngangur er í rýmið og aukin lofthæð. Gólfið er flotað og hiti er í gólfi.
Hentar til margskonar starfsemi.
Rýmið er skráð sem verslunarrými.
Nánari lýsing:
Húsnæðið skiptist í opin sal/verslunarrými með stórum björtum gluggum og mikilli lofthæð. Bakatil er vinnuaðstaða og snyrtilegt eldhús með innréttingu..
Úr rýminu er gengið beint niður í rúmgott herbergi sem getur nýst sem vinnustofa, lager, geymsla eða fundarherbergi.
Rafmagn og rafmagnstafla hefur verið endurnýjuð og nýlega var þak einnig endurnýjað.
Húsnæðinu fylgir hlutdeild í sameign hússins þar sem m.a. er hjólageymsla og þvottahús.
Frábær staðsetning mitt á milli Laugarvegsins og Sundhallarinnar við Barónsstíg.
Það er því mikill umferð gangandi vegfaranda framhjá rýminu á degi hverjum.
Eignin Barónsstígur 27 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-5591, birt stærð 77.9 fm.
Nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í s. 898-1177