Stapahraun,
220 Hafnarfjörður
Heimilisfang: | Stapahraun |
Staðsetning: | 220 Hafnarfjörður |
Tegund: | Atvinnuhúsnæði |
Herbergi: | 15 |
Stærð: | 407 m2 |
Svefnherbergi: | 15 |
Baðherbergi: | 15 |
Uppsett verð: | 0 |
Stofur: | 0 |
Byggingarár: | 1985 |
NÁNARI LÝSING
15 stúdíóíbúðir - heildarleigutekjur um kr. 2.6000.000
Húseign kynnir gott fjárfestingartækifæri. Góðar leigutekjur.
Eignin er samtals 407,4 fm á tveimur hæðum með 15 stúdíóíbúðum við Stapahraun 2 í Hafnarfirði. Íbúðir í eigninni eru allar í langtímaleigu í dag með góðum og skilvísum leigjendum.
Neðri hæðin er 202,8 fm og efri hæðin 204,6 fm, samtals 407,4 fm skv. Fasteignaskráningu.
Eign sem býður upp á mikla möguleika
Eignin telur samtals 15 stúdíóíbúðir.
- Allar íbúðir hafa sér eldhúskrók og baðherbergi með sturtu
- Leyfi til gistiheimilis var til staðar. sem og allar úttektir.
Á neðri hæðinni er anddyri, 7 íbúðir, hol með nýlegum þvottavélum og þurrkurum, sameiginleg geymsla með hillukerfi.
Á efri hæðinni eru 8 íbúðir, innrétting á gangi með ofni og útgengt er út á svalir.
Tekjur á Stapahrauni 2
það eru 15 íbúðir í leigu frá 165.000 og upp í 195.000 stk í langtíma leigu ,
heildarleigutekjur um kr. 2.6000.000
Lyklakerfi er í húsinu, lykill gengur að útidyrahurð ásamt íbúð og geymslu í sameign. Einnig er kóðakerfi að útihurð þar sem t.d. gestir geta slegið inn kóða til að komast inn.
Húsið er mjög snyrtilegt og vel um gengið að utan sem innan, íbúar er allir með allt að eins árs samning með framlengingu í huga.
Baldvin Ómar veitir nánari upplýsingar í síma 898-1177