Bíldshöfði,
110 Reykjavík (Árbær)
Heimilisfang: | Bíldshöfði |
Staðsetning: | 110 Reykjavík (Árbær) |
Tegund: | Atvinnuhúsnæði |
Herbergi: | 0 |
Stærð: | 200 m2 |
Svefnherbergi: | 0 |
Baðherbergi: | 0 |
Uppsett verð: | 79.900.000 |
Stofur: | 0 |
Byggingarár: | 1987 |
NÁNARI LÝSING
LEIGUTEKJUR KR.780.000,- Á MÁNUÐI
HÚSEIGN KYNNIR TIL SÖLU MJÖG VEL STAÐSETT 200 fm IÐNAÐAR/VERSLUNAR/ÍBÚÐARRÝMI VIÐ BÍLDSHÖFÐA. HÚSNÆÐIÐ SEM ER TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING
Lýsing eignar:
Um er að ræða 200 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum sem skiptist eftirfarandi. Neðrihæð til hægri:
Búið er að innrétta sem íbúð með einu svefnherbergi, eldhúsaðstöðu og baðherbergi með sturtu og tengi fyrir þvottavélar.
Frá neðrihæð er stigi upp á efrihæð sem er yfir báðum einingunum og skiptist eftirfarandi: Fimm svefnherbergi, sameiginlegt eldhús, snýrting og baðerbergi með sturtu og tengi fyrir þvottavélar.
Neðrihæð til vinstri:
Um er að ræða 50 fm innkeyrslubil sem er notað sem lagerhúsnæði.
Nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177. [email protected]