Húseign
  • Forsíða
  • Starfsfólk
  • Söluskrá
  • Atvinnuhúsnæði
  • Opin Hús
  • Hafa samband
  • Skráðu eignina þína
  • Gjaldskrá

TILKYNNINGAR

Fasteign

Holtsflöt,

300 Akranes

Sjá allar myndir stórar

Heimilisfang: Holtsflöt
Staðsetning: 300 Akranes
Tegund: Fjölbýli
Herbergi: 4
Stærð: 125 m2
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Uppsett verð: 74.900.000
Stofur: 1
Byggingarár: 2007
Senda fyrirspurn Senda á vin
NÁNARI LÝSING

Húseign kynnir til sölu íbúð að Holtsflöt 6, Akranesi, 4-5 herbergja endaíbúð á þriðjuhæð í lyftuhúsi.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi.
Stofa, borðstofa og eldhús mynda eitt alrými, innrétting, gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu, útgengt er úr stofu út á svalir
Hjónaherbergi: Er með rúmgóðum fataskápum. Parket á gólfi.
Barnaherbergin eru tvö: Eru með fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi:  Góð innrétting. Upphengt WC. Baðkar með sturtuaðstöðu. Flísar á gólfi
Þvottahús: flísar á gólfi og skolvaskur. 
Geymsla er innan íbúðar.
Íbúðin hefur verið í útleigu, eldri myndir notaðar í kynningu.
Í sameign er hjóla og vagnageymsla sem er á jarðhæð.
Húsið byggt 2007. Sameiginleg hjólageymsla í kjallara. Lyftuhús. Frágengin lóð og gangstéttar. Malbikað plan. Forsteyptar einingar. Sorpskýli á bílastæði. Staðsett í hliðargötu við innkeyrsluna í bæinn.
Stutt í leikskóla og þjónustu. 
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljanda og úr opinberum gögnum.
Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177

Húseign leigumarkaður ehf , kt.650100-2470 vsk. 65987 huseign(hjá)huseign.is Opið mán. -fös. 10-17

Keyrir á WebEd Pro frá Hugsandi Mönnum: Hugsandi Menn