Gistihús.,
355 Snæfellsbær
Heimilisfang: | Gistihús. |
Staðsetning: | 355 Snæfellsbær |
Tegund: | Atvinnuhúsnæði |
Herbergi: | 13 |
Stærð: | 478 m2 |
Svefnherbergi: | 0 |
Baðherbergi: | 0 |
Uppsett verð: | 130.000.000 |
Stofur: | 0 |
Byggingarár: | 1973 |
NÁNARI LÝSING
*** HÚSEIGN FASTEIGNAMIÐLUN KYNNIR TIL SÖLU***Vegna sérstakra aðstaðna vorum við að fá gistihúsið Við Hafið og fasteignina Ólafsbraut 55 í Ólafsvík í sölu
Um er að ræða tvö fastanúmer 227-6872 sem er efri hæðin, 396.5 m² og hluti af neðri hæð, fastanúmer 232-5608, 81.6 m².
Á neðri hæð eru tvö herbergi m/wc fyrir fatlaða og starfsmannaaðstaða.
Á efri hæð eru 13 herbergi.
Þrjú salerni eru á hæðinni og í einu er þvottaaðstaða. Gengið er inn á efri hæðina sjávarmegin. Búið er að skipta um 9 glugga, 9 gluggar eru til sem skipt verður um fljótlega og þá eru eftir 9 gluggar sem á eftir að skipta um og er kostnaðurinn sameiginlegur á þeim hjá húsfélaginu. Nýlegt þak en húsinu hefur verið vel viðhaldið.
Frábært tækifæri fyrir duglegt fólk að hefja sinn eiginn atvinnurekstur í ört stækkandi grein.
https://www.facebook.com/Gistiheimili%C3%B0-Vi%C3%B0-Hafi%C3%B0-%C3%93lafsv%C3%ADk-405311126300515/
https://www.booking.com/hotel/is/vid-hafid-guesthouse.is.html
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Húseignar fasteignamiðlunar eða huseign@huseign.is og 585-0100