Vogasel,
109 Reykjavík
Heimilisfang: | Vogasel |
Staðsetning: | 109 Reykjavík |
Tegund: | Fjölbýli |
Herbergi: | 12 |
Stærð: | 440 m2 |
Svefnherbergi: | 10 |
Baðherbergi: | 0 |
Uppsett verð: | 158.000.000 |
Stofur: | 2 |
Byggingarár: | 1978 |
NÁNARI LÝSING
HÚSEIGN FASTEIGNAMIÐLUN
Kynnir til sölu: Mjög spennandi eign sem gefur mikla möguleika.
Vorum að fá í sölu einbýlishús/tvíbýlishús við Vogasel í Rvk sem er á tveimur fastanúmerum.
:Mjög spennandi eign sem gefur mikla möguleika. Einbýlishús/tvíbýlishús við Vogasel í Rvk sem er á tveimur fastanúmerum. F205-4427 sem er 170,3 fm og F227-7080 sem er 270,5 fm. eða samtals 440,8 fm. Auðvelt að skipta þessu í tvær góðar eignir. Tvö fastanr. eru á eigninni og því hægt að sækja um 2 lán á eignina. Hentugt fyrir samhenta fjölskyldu að kaupa. Stærri íbúðin; Jarðhæð með stóru herbergi og lítilli eldhúsinnréttingu (var áður bílskúr) og síðan 2 stór herbergi og tvö baðherbergi. Á jarðhæðinni er til viðbótar gestasalerni, upp á næsta gólfi er stór borð- og setustofa, eldhús og svefnherbergi. Þaðan er gengið uppá pall með útgengi á sólstofu. Efri pallur er með 3 svefnherbergjum og góðu baðherbergi. Hin íbúðin er á tveimur hæðum: Á neðri pallinum er borð-og og tvær setustofur, (arinn í annarri setustofunni) með útgengi út á pall, eldhús, þvottahús innaf með útgengi út á pall, tvö svefnherbergi og salerni Á efri palli er stór setustofa, salerni, stór svefnherbergi með útgengi út á svalir. Hægt er að bæta við herbergjum á kostnað setustofunnar.
Hér er mjög áhugaverð eign að ræða, sjón er sögu ríkari, en allar upplýsingar eru gefnar hjá Húseign fasteignamiðlun, s: 585-0100 eða Baldvin Ómar í síma 898-1177 mail [email protected]