Háagerði,
108 Reykjavík (Austurbær)
Heimilisfang: | Háagerði |
Staðsetning: | 108 Reykjavík (Austurbær) |
Tegund: | Fjölbýli |
Herbergi: | 4 |
Stærð: | 83 m2 |
Svefnherbergi: | 3 |
Baðherbergi: | 1 |
Uppsett verð: | 54.900.000 |
Stofur: | 1 |
Byggingarár: | 1957 |
NÁNARI LÝSING
Húseign kynnir glæsilega 4ra herbergja neðrihæð í raðhúsalengju við Háagerði í Reykjavík.
Forstofa, rúmgóð með fatahengi.
Stórt og rúmgott hjónaherbergi
Tvö stór barnaherbergi, annað með útgengi í garð,
Rúmgóð stofa og borðstofa með útgengi í garð.
Gott eldhús með nýlegri eldhúsinnréttingu, AEG eldunartæki.
Innbyggð uppþvottavél og ísskápur.
Tengi fyrir þvottavél og þurkara í eldhúsi.
Fallegt baðherbergi með ljósri innréttingu, sturtu, flísalagt í hólf og gólf.
Ágætur 11fm timburhús í garði með rafmagni.
Góð eign á góðum stað, stutt í alla þjónustu.
Eignin hefur verið mikið endurnýjuð, öll gólf í íbúð hafa verið flotuð, nýjar raflagnir, nýjar vatnslagnir, nýtt dren og nýjar frárennslislagnir.
Sameiginleg innkeyrsla í eigu Háagerðis 41-49 er nýlega malbikuð, steyptur vegkantur og niðurföll tengd í affallsbrunn.
Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar.