Laugavegur,
101 Reykjavík (Miðbær)
Heimilisfang: | Laugavegur |
Staðsetning: | 101 Reykjavík (Miðbær) |
Tegund: | Atvinnuhúsnæði |
Herbergi: | 0 |
Stærð: | 203 m2 |
Svefnherbergi: | 0 |
Baðherbergi: | 0 |
Uppsett verð: | 100.000.000 |
Stofur: | 0 |
Byggingarár: | 1978 |
NÁNARI LÝSING
Húseign fasteignamiðlun kynnir gott fjárfestingartækifæri.
Um er að ræða verslunarhúsnæði að Laugaveg 51, Reykjavík.
Húsnæði með langa og farsæla verslunarsögu.
Húsnæðið er til afhendingar við undirritun kaupsamnings.
Húsnæðið er á tveimur hæðum á góðum stað við Laugaveg. Á jarðhæð er um 100fm verslunarrými með parket á gólfi og stórum gluggum sem snúa út á götu. Í kjallara er 102fm rými sem getur bæði nýst sem sýningarrými og lager sem er með innkeyrsluhurð. Húsnæðið er í útleigu.
Alla nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar að Suðurlandsbraut 20, Reykjavík.