Naustabryggja,
110 Reykjavík (Árbær)
Heimilisfang: | Naustabryggja |
Staðsetning: | 110 Reykjavík (Árbær) |
Tegund: | Fjölbýli |
Herbergi: | 4 |
Stærð: | 135 m2 |
Svefnherbergi: | 3 |
Baðherbergi: | 1 |
Uppsett verð: | 87.600.000 |
Stofur: | 2 |
Byggingarár: | 2002 |
NÁNARI LÝSING
BÓKIÐ TÍMA Í SKOÐUN HJÁ BALDVIN Í SÍMA 898-1177 EÐA BALDVIN@HUSEIGN.IS
Húseign kynnir fallega 4ra herbergja íbúð í Bryggjuhverfi í Grafarvogi til sölu.
Nánari lýsing eignar
Gengið er inn í íbúð um sameiginlegan stigagang, lyfta í húsinu.
Forstofa með flísum á gólfi og skáp.
Þvottahús með flísum á gólfi, skolvask og innréttingu.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum , hvítri innréttingu með vask, sturtuklefi og handklæðaofni.
Hjónaherbergi er rúmgott með fataskáp og parketi á gólfi.
Barnaherbergi eru tvö, með parketi á gólfi og fataskápum.
Stofa / Borðstofa er stórt sameiginlegt rými með parketi á gólfum og útgengi á svalir til suð/vestur.
Eldhús með fallegri hvítri innréttingu og gler efri skápar ásamt nýjum bakaraofni, sambyggður örbylgjuofn, ceramic helluborði, gufugleypi, uppþvottavél, og ísskáp. flísar á gólfi.
Sér geymsla og sér stæði í bílageymslu með rafmagnshleðslustöð fylgir eigninni. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Bryggjuhverfið í Grafarvogi er í örum vexti með tengingu við nýtt Höfðahverfi. Áætlað er að borgarlína mun liggja nálægt og mikil þjónusta er skipulögð í Höfðahverfinu.
Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 eða mail baldvin@huseign.is