Grensásvegur,
108 Reykjavík (Austurbær)
Heimilisfang: | Grensásvegur |
Staðsetning: | 108 Reykjavík (Austurbær) |
Tegund: | Atvinnuhúsnæði |
Herbergi: | 3 |
Stærð: | 256 m2 |
Svefnherbergi: | 0 |
Baðherbergi: | 1 |
Uppsett verð: | 139.000.000 |
Stofur: | 0 |
Byggingarár: | 1968 |
NÁNARI LÝSING
Húseign kynnir glæsilegt verslunarhúsnæði að Grensásvegi 12, Reykjavík. Um er að ræða 256,7 fm húsnæði á 1 hæð. Húsnæðið er í góðu viðhaldi og endurnýjun.
Nánari lýsing:
Stór verslunarsalur með steinteppi á gólfi, innréttingapanell á veggjum
Innaf salnum er stórt hljóðrými, glerveggur lokar hann af. Steinteppi á gólfi.
Salerni og flóttaleið innaf innrisal.
Lager er innaf verslun ca, 35 fm. máluð gólf
Góð kaffistofa með innréttingu, harðparket á gólfi, inntakkompa innaf eldhúsi.
Góð skrifstofa með harðparketi á gólfi.
Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177, baldvin@huseign.is